Vogar Akurgerði 21

Akurgerði 21


Category: .
Description

Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja parhúsi ásamt bílskúr. Íbúðin er 100,6 fm að stærð og stærð bílskúrs er 26,2 fm, samtals 126,8 fm.

Ásett verð búseturéttarins er kr. 7.500.000 eða tilboð. Mánaðargjöldin eru um kr. 199.000.

Innifalið í mánaðargjaldi íbúðar er fjármagnskostnaður, fasteignagjöld, bruna – og fasteignatrygging, viðhaldssjóður, þjónustugjald og rekstrarsjóður þar sem það á við.

Þeir sem hafa áhuga á að skoða þessa eign og taka þátt í að gera tilboð í búseturéttinn vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna eða við seljanda.

Stærð: 126,8 fm
Tegund íbúðar: Parhús
Gata: Akurgerði 21
Póstnúmer: 190 Vogar
Fjöldi hæða: 1
Lyfta: Nei
Byggingarár: 2007
Bílskúr: Já
Áferð utanhúss: Álklæðning