Reykjavík Grænlandsleið 28, n.h.

Grænlandsleið 28, n.h.


Category: .
Description

Vel skipulögð , 3-4 herbergja 89,9 fm neðri sérhæð í tvíbýli, mikið og fallegt útsýni er úr íbúðinni.

Nýlegt parket er á íbúðinni og eldhús hefur verið endurnýjað . Íbúðin er með sérinngangi, komið er inn í forstofu með flisum og þar innaf er lítið herbergi með parekti á gólfi. Eldhús: opið inn í stofu, nýleg hvít IKEA innrétting, 78 cm spanhelluborð og 90 cm háfur, eldhúsið er með granít á borðum og upp á vegg milli efri og neðri skápa, granítið er látið halda sér og flæðir upp að háfi og yfir í eldhúsgluggan. Hjónaherbergi með skápum. Herbergi með skápum. Baðherbergi með sturtu og vínildúk á gólfi. Þvotthús er með vínildúk á gólfi hillur og borð með vaski og nýlegum blöndunartækjum.  Bílageymsla og 4,6 fm geymsla við bílastæðið. Það eru 4 skref frá útihurð íbúðar að bílakjallara. 40 fm góður útipallur. Hiti í gangstéttum. Stutt í ýmsa þjónustu.

Ásett verð búseturéttarins er kr.19.750.000,- og mánaðarlegt búsetugjald miðað við 1.október er kr.168.711.

Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteigna- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald.

Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í síma 552-5644 eða í gegnum netfangið [email protected]

Verð: 19.750.000-
Stærð: 94,5 fm
Tegund íbúðar: Tvíbýli
Gata: Grænlandsleið 28, neðri hæð
Póstnúmer: 113 Reykjavík
Byggingarár: 2004
Bílageymsla: Já