Reykjavík Grænlandsleið 34, n.h.

Grænlandsleið 34, n.h.


Category: .
Description

Til sölu er búseturéttur að Grænlandsleið 34, neðri hæð, 113 Reykjavík. Eignin er 3 herbergja, 89,9 fm að stærð ásamt 4,1 fm geymslu og stæði í bílakjallara. Nýlega var stór hluti íbúðarinnar málaður. Innréttingar í eldhúsi og á baði hafa verið sprautulakkaðar hvoru tveggja af fagaðilum. Blöndunartæki og vaskar í eldhúsi og á baði hafa verið endurnýjuð ásamt tækjum í eldhúsi 2021. Ískápur og uppþvottavél geta fylgt með, ásamt fleiru ef vill. Garðurinn er með skjólveggjum og tveimur inngöngum, glæsilegt útsýni.  Afhending í september 2021 eða eftir nánara samkomulagi

Ásett verð búseturéttarins er kr.22.500.000 og mánaðarlegt búsetugjald miðað við 1.júlí er kr.169.662.

Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteigna- og holræsagjöld, tryggingar, rekstur húsfélags, viðhaldssjóður og þjónustugjald.

Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í síma 552-5644 eða í gegnum netfangið [email protected]

Vinsamlegast hafið samband í síma 821-2135 vegna sumarlokunar Búmanna.

Verð: 22.500.000
Stærð:
94,0 fm
Gata: Grænlandsleið 34, n.h.
Póstnúmer: 113 Reykjavík
Tekið í notkun: 2004
Bílageymsla:
Fastanúme: 226-6278