Akureyri Lindasíða 25

Lindasíða 25


Category: .
Description

Til sölu er búseturéttur að Lindarsíðu 25. Um er að ræða gullfallegt endaraðhús á einni hæð með bílskúr á mjög eftirsóttum staða á Akureyri. Eignin er 95,1 fm ásamt 32,7 fm bílskúr. Samtals er eignin 127,8 fm.

Ásett verð búseturéttarins er kr.20.000.000,- og mánaðarlegt búsetugjald miðað við 1.júlí, er um kr.160.000.

Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteigna- og holræsagjöld, tryggingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald.

Lýsing eignar:

Forstofa, flísar og fataskápur,
Þvottahús er inn af forstofu, flísar á gólfi, góð innrétting í þvottahúsi. Innangengt úr þvottahúsi í bílskúr.
Stofa og eldhús í opnu rými, parket á gólfi, þaðan er útgengt á steypta skjólgóða verönd.
Eldhús, parket á gólfi, ljós innrétting, flísar á milli skápa.
Svefnherbergi eru tvö, parket á gólfum og fataskápur í öðru þeirra.
Geymsla er með parketi á gólfum og glugga og fataskáp. Hæglega er hægt að nota geymslu sem herbergi ( í dag er þessi geymsla notuð sem herbergi ).
Baðherbergið, er flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting og stór sturta með glervegg.
Bílskúr innangengt úr þvottahúsi, flísar á gólfi, bílskúrshurðaopnari, inn af bílskúr er góð geymsla sem er flísalögð og með hillum, þaðan er hægt að ganga út í garðinn. Háaloft er fyrir ofan bílskúrinn.

Annað:
– Steypt verönd.
– Mjög fallegur gróinn garður.

Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í síma 552-5644 eða í gegnum netfangið [email protected]

Tilboðsfrestur er til 29. ágúst 2019.

Verð: 20.000.000
Stærð: 127,8 fm
Tegund íbúðar: Raðhús
Gata: Lindasíða 25
Póstnúmer: 603 Akureyri
Fjöldi hæða: 1
Byggingarár: 2002
Bílskúr: