Akureyri Lindasíða 29

Lindasíða 29


Category: .
Description

Til sölu er búseturéttur að Lindasíðu 29, Akureyri. Um er að ræða 94,2 fm raðhúsaíbúð á einni hæð og framan við húsið er malbikað bílaplan f. 2 bíla og steypta stétt. Sorpskýli er steypt og einnig nettur sólpallur við bakhlið hússins.

Eignin skiptist í forstofu, 2-3 svefnherbergi, eldhús, stofu, geymsla (herbergi), baðherbergi og þvottahús. Stofa og eldhús eru eitt opið rými og innaf forstofu er þvottahús. Gengið er úr stofunni út á verönd sem er steypt og með skjólvegg.

Ásett verð búseturéttarins er kr.19.000.000 og mánaðarlegt búsetugjald miðað við 1.apríl er kr.181.726.

Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteigna- og holræsagjöld, tryggingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald.

Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í síma 552-5644 eða í gegnum netfangið [email protected]

Verð: 19.000.000
Stærð: 94,2 fm
Gata: Lindasíða 29
Póstnúmer: 603 Akureyri
Byggingarár: 2002
Bílskúr: Nei
Fastanúmer: 226-2204
Tilboðsfrestur: þriðjudagurinn 16.apríl nk, kl.12.00