Til sölu er búseturéttur að Prestastíg 8, íb. 403, í Reykjavík. Eignin er á 4 hæð í fjölbýlishúsi með fallegu útsýni. Hún er 4ra herbergja, 108,8 fm að stærð ásamt stæði í bílageymslu. Gólfefni eru parket og flísar að hluta. Íbúðin getur verið laus til afhendingar í byrjun desember.
Ásett verð búseturéttarins er kr.12.500.000,- og mánaðarlegt búsetugjald miðað við 1.nóvember er kr.170.362.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteigna- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í síma 552-5644 eða í gegnum netfangið [email protected]
Verð: 12.500.000
Stærð: 108,8 fm
Tegund íbúðar: Fjölbýlishús
Gata: Prestastígur 8
Póstnúmer: 113 Reykjavík
Hæð: Já
Lyfta: 4
Byggingarár: 2002
Bílageymsla: Já