Til sölu er búseturéttur að Réttarheiði 36 í Hveragerði. Eignin er í 90 fm parhúsi og er falleg, björt og rúmgóð. Húsið er byggt árið 2003 og skiptis í forstofu með góðum skápum, þvottahús, eldhús, stofu, sólskála og tvö svefnherbergi annað með góðum skápum, baðherbergi og geymslu.
Ásett verð búseturéttarins er kr.22.500.000 og mánaðarlegt búsetugjald miðað við 1.júní er
kr.169.660.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteigna- og holræsagjöld, tryggingar, rekstur húsfélags, viðhaldssjóður og þjónustugjald.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í síma 552-5644 eða í gegnum netfangið [email protected]
Verð: 22.500.000
Stærð: 90 fm
Gata: Réttarheiði 36
Póstnúmer: 810 Hveragerði
Fastanúmer: 226-4698
Tilboðsfrestur: þriðjudagurinn 24.júní 2025, kl.12.00