Félagsgjöld

Í dag voru sendar út kröfur til félagsmanna Búmanna vegna félagsgjalda fyrir árið 2017 en þær birtast í heimabanka ásamt því að gíróseðill var sendur. Félagsgjöld fyrir einstaklinga eru 3.000 krónur en 4.500 krónur fyrir hjón og eru þau send út árlega.
Vegna breytinga og/eða annarra beiðna hafið samband við [email protected] eða á skrifstofu Búmanna.