Nýjar samþykktir

Nýjar samþykktir Búmanna, sem samþykktar voru á aukaaðalfundi félagsins 3. mars 2020 voru samþykktar og útgefnar af RSK-fyrirtækjaskrá 14. apríl 2020

Vakin er sérstök athygli á að búið er að fella niður deildaskiptingu félagsins og hafa allir félagsmenn, samkvæmt nýju samþykktum félagsins,  málfrelsi, tillögu- og atkvæðisrétt, og greitt hafa félagsgjöld ekki seinna en 31. 12 hvers árs á undan. Sérstök athygli er vakin á 10 grein um aðalfund félagsins, 11 grein um almenna félagsfundi, 12 grein um atkvæðarétt og atkvæðavægi og 13 grein um þátttöku á félagsfundum með rafrænum hætti.

Eldri samþykktir eru þar með ógildar.

Nýju samþykktirnar má sjá hér