Óveður

Að gefni tilefni, vegna óveðursins sem gengur yfir landið okkar þessi dægrin, er ekki úr vegi að benda á þau símanúmer sem fólk á að  hringja í ef það verða flóð, lekar inn í hús eða hlutir farnir að fjúka og fleira.

112 Neyðarlína

Tryggingarfélag Búmanna er SJÓVÁ. Síminn þar til kl. 16.00 er 4402000

Neyðarsími SJÓVÁ er 4402424

Best er að vista þessi númer í símunum ykkar. Að hafa samband við þessa aðila er eina leiðin til þess að fá þjónustuna eins fljótt og hægt er, frekar en að hringja í framkvæmdastjóra eða umsjónarmann fasteigna.