Sumarlokun á skrifstofu

Skrifstofa Búmanna verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með mánudaginn 20. júlí n.k. skrtifstofan opnar aftur 5. ágúst n.k.

Hægt verður að ná í framkvæmdastjóra félagsins í síma 861 5767 eða senda tölvupóst á netföngin bumen@bumenn.is eða gunnarkr@bumenn.is

Ef t.d. vatnstjón verða er bent á að hafa samband við Tryggingarmiðstöðina í síma 515 2000 eða neyðarsíman 800 6700