Sumarlokun skrifstofu

Móttaka og símsvörun verða lokuð frá og með 14. Júlí til og með 4. ágúst.

Ekki verður unnið við kaup og sölur á búseturéttum meðan á sumarlokun stendur.

Ef vandamál koma upp er bent á að senda tölvupóst  á netföngin [email protected].

Ef um neyðartilfelli er að ræða, svo sem leka, er bent á að tryggingarfélag Búmanna er SJÓVÁ og síminn þar  til kl. 16.00 er 4402000

Neyðarsími SJÓVÁ er 4402424

Best er að vista þessi símanúmer í símunum ykkar. Að hafa samband við þessa aðila er eina leiðin til þess að fá þjónustuna eins fljótt og hægt er, frekar en að hringja í framkvæmdastjóra eða umsjónarmann fasteigna. Vinsamlegast sendið líka á [email protected]