Búmenn hsf er húsnæðissamvinnufélag sem ekki er rekið í hagnaðskyni, með það að markmiði að auka jöfnuð og fjölbreytni í húsnæðismálum og tryggja félagsmönnum sínum ótímabundin afnot af íbúðum gegn kaupum á búseturétti í þeim og greiðslu búsetugjalds.