Þriðja árið í röð fá Búmenn viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki frá Credit info.
Í fyrsta sinn fá Búmenn, viðurkenninguna fyrirmyndar fyrirtæki í rekstri, sem veitt er af hálfu viðskiptablaðsins og Keldan.
Þessar viðurkenningar staðfesta þann árangur sem náðst hefur í uppbyggingu félagsins frá 2015. Árangurinn sýnir að reksturinn er í góðu horfi, fjárhagsstaða félagsins er góð og félagið siglir lygnan sjó með öryggi, traust og hagkvæmni að leiðarljósi.