Á þessari síðu má nálgast upplýsingar sem varða kaup og sölu á búseturéttum.
Upplýsingar em söluskilmála, verðskrá, tilboðsblað, beiðni um sölu og búsetsamning er að finna hér
Verðskrá Búmanna er birt og sýnir gjald fyrir sölu á búseturétti, inntökugjald, félagsgjald og skoðunargjald fyrir skoðun á eignum Búmanna.