Einn félagsmaður getur haft með sér eitt umboð. Sá sem gefur umboð þarf að fylla út umboðið, prenta það út og lætur handhafa umboðsins hafa það með sér á aðalfundinn, mánudaginn 5. október sem hefst kl. 14.00. Skráning hefst á fundinn kl. 13.00.
Hér fyrir neðan er smellt og þá hleðst niður Word skjal (birtist neðst í vinstra horni skjás) sem þarft að prenta og fylla út með penna.