Fyrir hverja eru Búmenn?

Félagið er opið öllum einstaklingum sem búa á Íslandi eða hyggjast búa á Íslandi. Sérstakt félagsnúmer veitir félagsmanni sem orðinn er 50 ára rétt til kaupa á búseturétti í íbúð Búmanna hvar sem er á landinu án tillits til núverandi búsetu félagsmanns. Félagið á 540 íbúðir í 13 sveitarfélögum.