Viðhaldssjóður

Viðhaldssjóður Búmanna

 • Samkvæmt starfsreglum viðhaldssjóðs Búmanna ber formanni eða viðhaldssfulltrúa viðkomandi búsetufélags að leggja fyrir viðhaldsfulltrúa óskor stærri viðhaldsaðgerð Mikilvægt er að ekki sé stofnað til kostnaðar sem viðhaldssjóði er ætlað að greiða nema í fullu samráði við starfsmann viðhaldssjóðs sem staðsettur er á skrifstofu Búmanna.

Hvað greiðist úr viðhaldssjóði?

 • Yta byrgði húss, innkeyrsluhurð í sameiginlegar bí
 • Snjóðbræðslu-, skolp- og regnvatnslagnir og aðrar lagnir sem eru eign hú
 • Lagðar stéttir og malbik á lóð hú
 • Rúðugler sem verður ónýtt vegna móðu á milli glerja.
 • Sameiginleg grindverk.
 • Sameiginlegur lýsingarbúnaður utandyra og innan fyrir utan ljó
 • Viðhald og endurnýju á sameign innandyra.

Hvað greiðist ekki úr viðhaldssjóði?

Búseturétthafa ber að viðhalda eign sinni á sinn kostnað í hólf og gólf, sbr.:

 • Innréttingar
 • Dyraumbúnaður
 • Hurðar
 • Skrár og lamir
 • Hreinlætistæki
 • Vatnskranar og stoppkranar við þá
 • Sturtubúnaður og niðurföll
 • Hitastillar á ofnum
 • Rafmagnsrofar og tenglar
 • Reykskynjarar
 • Dyrasímar
 • Eldavélar, bakarofnar og gufugleypar
 • Hlutir og búnaður sem búseturéttarhafi hefur sett upp sjálfur