Um Búmenn

Búmenn hsf er húsnæðissamvinnufélag sem ekki er rekið í hagnaðskyni, með það að markmiði að auka jöfnuð og fjölbreytni í húsnæðismálum og tryggja félagsmönnum sínum ótímabundin afnot af íbúðum gegn kaupum á búseturétti í þeim og greiðslu búsetugjalds.

Íbúðir Búmanna eru á eftirtöldum stöðum:

 • Akranes
 • Akureyri
 • Garðabær
 • Garður
 • Grindavík
 • Höfn í Hornafirði
 • Hveragerði
 • Kópavogur
 • Reykjanesbær
 • Reykjavík
 • Sandgerði
 • Vogar