Verðskrá Búmanna
Skráningargjald í félagið – 5.500 kr.
Félagsgjald einstaklinga – 3.000 kr. á ári
Félagsgjald hjóna – 4.500 kr. á ári
Vegna sölu
Skoðunargjald – 27.500 kr.
Söluþóknun
– 100.000 kr. á eignum sem seljast á 5.000.000 eða minna
– 100.000 kr. auk 1,5% af þeirri upphæð sem er umfram 5.000.000 kr.
Auglýsing – 40.000 kr.
Þinglýsing – 4.000 kr.
Vegna leigu
Gerð leigusamnings – 5.000 kr.
Vegna kaupa
Staðfestingargjald kaupanda – 80.000 kr.
Vegna aðilaskipta á búseturétti með arfi (þ.m.t. fyrirframgreiddum arfi)
Umsýslugjald sem greiðist við undirritun nýs búsetusamnings eða yfirlýsingar um aðilaskipti – 80.000 kr.